Aðalfundur Óðins var haldin þann 8. apríl sl. í Teríu Íþróttahallarinnar.
Fundurinn var vel sóttur og mættu 40 manns. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir formaður lagði í kynningu sinni á skýrslu stjórnar mikla áhe...
Á föstudaginn hefst keppni á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug. Mótið fer að þessu sinni fram í Laugardalslauginni í Reykjavík. Til að öðlast þátttökurétt á Íslandsmótinu þurfa sundmenn að ná lágmörkum sem sett eru fyrir mótið. Alls náðu 12 sun...
Ragnheiður Runólfsdóttir hefur verið ráðin yfirþjálfari hjá Sundfélaginu Óðni
07.04.2025
Sundfélagið Óðinn hefur ráðið Ragnheiði Runólfsdóttur, eða Röggu eins og hún er oft kölluð, sem nýjan yfirþjálfara félagsins. Ragga býr yfir mikilli reynslu af þjálfun en hún hefur starfað við sundþjálfun frá árinu 1992 og lengst af sem yfirþjálf...