Sundfélagið Óðinn óskar eftir metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi í starf yfirþjálfara hjá félaginu. Yfirþjálfari leiðir starf félagsins og hefur yfirumsjón með þjálfun elstu sundhópa félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025.
Miðvikudaginn 29. janúar fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2025. Alls hlutu 29 verkefni styrk og fékk Sundfélagið Óðinn styrk til kaupa á búnaði fyrir félagið og til að halda Aldursflokkameistaramót Íslands í...
Sundfélagið Óðinn vekur athygli á breytingu á atburðadagatali Sundsambands Íslands. Þar hefur tímasetningu Aldursflokkameistaramóts Íslands (AMÍ) og Sundmeistaramóts Íslands (SMÍ) árið 2025 verið víxlað. AMÍ verður haldið dagana 20. - 22. júní hér á ...