Þorláksmessusund Óðins verður haldið þann 23. desember kl. 15:00 - 16:00 í Sundlaug Akureyrar. Elstu keppnishópar Óðins taka þátt en einnig er öllum þeim sem hafa áhuga á að vera með heimilt að taka þátt. Syntir verða 1500 metrar á tíma og telja sund...
Desembermót Óðins fór fram 7. desember í Sundlaug Akureyrar. Mótið fór fram í ágætis vetrarveðri og var frost á bilinu 2 - 4 gráður. Keppendur voru 55 talsins og bauð foreldrafélag Óðins keppendum upp á heitt kakó og smákökur eftir mótið.
Þrjú Akur...
Fimmti desember er dagur sjálfboðaliðans. Við í Óðni erum afskaplega heppin með okkar sjálfboðaliða sem eru tilbúnir til þess að leggja sitt af mörkum fyrir sundhreyfinguna okkar á Akureyri. Öflugir foreldrar standa vaktina, hvort sem er á sundmótum,...