Akureyrarmet

Hér má nálgast skrá yfir Akureyrarmet í 25 og 50 m laug. Skrárnar eru á PDF-formi.

Sundfélagið Óðinn er aðili að ÍBA. Samkvæmt reglum ÍBA þarf sundmaður að hafa verið fullgildur félagsmaður hjá aðildarfélagi ÍBA og íslenskur ríkisborgari þegar met er slegið til að það skráist sem Akureyrarmet.

 Nú hefur metaskráin verið uppfærð og boðsundsmetin sameinuð metaskránni.

 

Akureyrarmet 25m karla

Akureyrarmet 25m kvenna

Akureyrarmet 50m karla

Akureyrarmet 50m kvenna

 

 Met slegin (2020-2021)