Viðburðardagatal og æfingartöflur komnar á heimasíðuna
27.08.2025
Nú er sundárið okkar hafið og byrja æfingar hjá flestum hópum í næstu viku.
Viðburðadagatal og æfingartöflur sundfélagsins fyrir komandi sundár, 2025-2026, hafa verið birt.
Viðburðardagatal 2025-2026
Æfingatöflur sundhópa Óðins 2025-2026
Hlökk...
Örn Kató Arnarson er að gera góða hluti út í Svíþjóð
02.07.2025
Um liðna helgi keppti Örn Kató á Sænska meistaramótinu í Norrköping.
Hann bætti sitt eigið Akureyrarmet í 800 m skriðsundi frá 14. mars tvisvar sinnum um helgina, metið var 9:10.16, en millitíminn hans úr 1500 m skriðsundi, sem hann synti á fimmtude...
SMÍ í Ásvallarlaug
Sumarmeistaramót Íslands fór fram í Ásvallalaug helgina 28.–29. júní. Sundfélagið Óðinn sendi níu keppendur til leiks á mótið en þetta er jafnframt seinasta mótið á þessu tímabili.
Við eignuðumst fjóra nýja sumarmeistara á mótinu...