Desembermót Óðins var haldið 6. desember sl. og í ár tóku 52 keppendur þátt. Það er alltaf gaman að halda mót hér heima á Akureyri sérstaklega fyrir okkar yngstu keppendur til að öðlast mótareynslu.
Tvö Akureyrarmet voru slegin á mótinu:
Jón Ingi...
Bætingar og ný Akureyrarmet á Íslands- og unglingameistaramótinu í 25 m laug
12.11.2025
Sterk frammistaða sundmanna Óðins á Íslands- og unglingameistaramóti í 25m laug
Um helgina fór fram Íslands- og unglingameistaramótið í 25m laug sem var haldið í Laugardalslaug í Reykjavík. Sundfélagið Óðinn átti þar 14 keppendur en þetta er með ...
Helgina 18 – 19 október fór fram CUBE mót á vegum Sundfélags Hafnarfjarðar í Ásvallarlaug. Að þessu sinni sendi Sundfélagið Óðinn 18 keppendur til leiks. Það voru mikið um bætingar en yfir 90% af sundum voru bættir tímar. Það fjölgaði í ÍM 25 hópnu...