Sólarhringssund Óðins 2025 fer fram 23. - 24. apríl n.k. Við hvetjum alla til að leggja iðkendum Óðins lið við söfnunina en ágóði söfnunarinnar rennur í ferðasjóð iðkenda.
Reikningsnúmer söfnunarinnar er: 565-14-309 kt. 560119-2590
Áfram Óðinn!
...
Aðalfundur Sundfélagsins fer fram þriðjudaginn 8. apríl á efri hæð Íþróttahallarinnar (Teríunni) kl. 20:00.
Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf s.s. skýrsla formanns, ársreikningur, kjör stjórnar og önnur mál.
Stjórn Óðins óskar eft...