Helgina 18 – 19 október fór fram CUBE mót á vegum Sundfélags Hafnarfjarðar í Ásvallarlaug. Að þessu sinni sendi Sundfélagið Óðinn 18 keppendur til leiks. Það voru mikið um bætingar en yfir 90% af sundum voru bættir tímar. Það fjölgaði í ÍM 25 hópnu...
Sundfélagið Óðinn fékk endurnýjaða viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
16.10.2025
Miðvikudaginn 15. október fékk Sundfélagið Óðinn endurnýjun á viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ við Sundlaug Akureyrar. Viðurkenningin var afhent af Viðari Sigurjónssyni, sérfræðingi á stjórnsýslusviði ÍSÍ og tók Ásta Birgisdóttir formaður félag...
Samkvæmt viðburðadagatali er kynningafundur Sundskólans skráður 30.september næstkomandi en hann hefur verið færður.
Fundurinn verður fimmtudaginn 2.október kl 20:15 í Teríunni á efri hæð Íþróttahallarinnar.
Þessi fundur er fyrir foreldra þeirra ba...