Örn Kató Arnarson er að gera góða hluti út í Svíþjóð
02.07.2025
Um liðna helgi keppti Örn Kató á Sænska meistaramótinu í Norrköping.
Hann bætti sitt eigið Akureyrarmet í 800 m skriðsundi frá 14. mars tvisvar sinnum um helgina, metið var 9:10.16, en millitíminn hans úr 1500 m skriðsundi, sem hann synti á fimmtude...
SMÍ í Ásvallarlaug
Sumarmeistaramót Íslands fór fram í Ásvallalaug helgina 28.–29. júní. Sundfélagið Óðinn sendi níu keppendur til leiks á mótið en þetta er jafnframt seinasta mótið á þessu tímabili.
Við eignuðumst fjóra nýja sumarmeistara á mótinu...
Íslandsmeistaramót aldursflokka (AMÍ) fór fram í Sundlaug Akureyrar helgina 20.–22. júní. Óðinn sendi 27 keppendur til leiks og stóðu þau sig öll frábærlega. Flestir bættu sig verulega og greinilegt er að afrakstur vetrarins er að skila sér.
Lovísa ...