Fjórir sundmenn úr Sundfélaginu Óðni voru valdir til að taka þátt í æfingabúðum framtíðarhóps Sundsambands Íslands (SSÍ), sem fór fram helgina 11.–12. janúar í Reykjanesbæ. Þeir sem voru valdir eru Alicja Julia Kempisty, Ísabella Jóhannsdóttir, Jón I...
Sundfólk Óðins árið 2024 eru þau Alicja Julia Kempisty og Örn Kató Arnarsson.
Alicja Julia var stigahægt sundkvenna Óðins er hún hlaut 595 FINA stig fyrir 200 metra skriðsund í 25 metra laug á Íslandsmeistaramótinu sem fór fram í Hafnarfirði í nóve...
Þorláksmessusund Óðins verður haldið þann 23. desember kl. 15:00 - 16:00 í Sundlaug Akureyrar. Elstu keppnishópar Óðins taka þátt en einnig er öllum þeim sem hafa áhuga á að vera með heimilt að taka þátt. Syntir verða 1500 metrar á tíma og telja sund...