Desembermót Óðins fór fram 7. desember í Sundlaug Akureyrar. Mótið fór fram í ágætis vetrarveðri og var frost á bilinu 2 - 4 gráður. Keppendur voru 55 talsins og bauð foreldrafélag Óðins keppendum upp á heitt kakó og smákökur eftir mótið.
Þrjú Akur...
Fimmti desember er dagur sjálfboðaliðans. Við í Óðni erum afskaplega heppin með okkar sjálfboðaliða sem eru tilbúnir til þess að leggja sitt af mörkum fyrir sundhreyfinguna okkar á Akureyri. Öflugir foreldrar standa vaktina, hvort sem er á sundmótum,...
Sundfélagið Óðinn hlaut styrk úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA þann 2. desember síðastliðinn. Afhendingin fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og tók formaður Sundfélagsins Óðins, Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, við styrknum. Þessi styrkur ...