Aðalfundur Sundfélagsins fer fram þriðjudaginn 8. apríl á efri hæð Íþróttahallarinnar (Teríunni) kl. 20:00.
Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf s.s. skýrsla formanns, ársreikningur, kjör stjórnar og önnur mál.
Stjórn Óðins óskar eft...
Gullmót KR fór fram í Laugardalslauginni helgina, 14-16. febrúar.
Óðinn fór með stóran hóp sundkrakka á mótið, eða um 40 keppendur, á aldrinum 9-15 ára. Keppt var í fimm hlutum frá föstudegi fram á sunnudags eftirmiðdag.
Gist var í Laugarlæk...
Sundfélagið Óðinn óskar eftir metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi í starf yfirþjálfara hjá félaginu. Yfirþjálfari leiðir starf félagsins og hefur yfirumsjón með þjálfun elstu sundhópa félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025.