Sólarhringssundi Óðins 2014 er lokið en að þessu sinni synti okkar fólk 110,55 km! Frábær sólarhringur og veðrið tekur þátt í gleðinni. Glæsileg frammistaða og bæting frá síðasta ári um tvo kílómetra. Þökkum öllum þátttakendum og því frábæra fólki sem kom að framkvæmdinni. Allra mest viljum við þó þakka öllum eim fjölmörgu sem styrktu okkur.