Aðalfundur Sundfélagsins Óðins
í sal Brekkuskóla, miðvikudaginn 15. apríl kl 20.
Allir foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að mæta og ræða hag barna sinna og leggja sitt af mörkum til eflingar félaginu.
Venjubundin aðalfundarstörf.
Veitingar í boði félagsins.
Framboð og tilnefningar til stjórnarsetu sendist til formanns á netfangið formadur@odinn.is í síðasta lagi 14. apríl.
Stjórn Óðins