Ný stjórn tók við störfum á aðalfundi sundfélagsins í gær. Nýr formaður tók við hann Ómar Kristinsson.
Ný stjórn mun koma saman á næstu dögum og skipta með sér verkum.