Myndir frá æfingabúðunum á Calella eru komnar inn á facebook síðu félagsins. Verið er að vinna í því að koma þeim einnig inn á myndasíðuna hérna á heimasíðunni.
P.S hér eru yfir 30 gráður og frábært í alla staði.