Boðið verður upp á æfingar fyrir Höfrunga úr báðum laugum og
Framtíðarhóp í Akureyrarlaug fram að AMÍ. Æfingarnar verða á tíma
Framtíðarhóps, þ.e. kl. 16-17 mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga. Í þessari viku verður um að ræða æfingu á fimmtudag 31. en
vegna sundmótsins á Akranesi þá verður engin æfing á föstudag 1. en
þann 3.-19. verða æfingar sem fyrr segir.
Við hvetjum krakkana í þessum hópum til að nýta sér þetta.
Ragga, Dilla og Pétur.