Afrek Óðinsmanna halda áfram að hlaðast inn og við erum stolt af öllu okkar fólki!
Þrír íðkendur úr Úrvalshópnum okkar, Alicja Julia, Magni Rafn og Ísabella, ásamt þjálfara úr okkar röðum, Hildur Sólveig, tóku þátt í Æfingarhelgi Framtíðarhóps um helgina sem var full af fræðandi, krefjandi og skemmtilegum viðburðum!
Slíkar helgar eru hluti af ungliðastarfi SSÍ og því ákveðinn undirbúningur fyrir landsliðsstarf sambandssins!
Vel gert krakkar og til hamingju!