Akranesleikar Sundfélags Akraness 31. maí - 2. júní

 Fararstjórar á sundmótið: 

Jóhanna Ágústa mamma Anítu Ingibjargar í Framtíð - Sími: 868-2734
Elfa Dögg mamma Hönnu Lilju í Höfrungum - Sími: 844-0191

Upplýsingar um mótið

Farið verður með rútu frá planinu við Íþróttahöllina föstudagsmorgunn 31. maí kl. 09:00. Munið að nesta ykkur í rútuna á leiðinni suður. Farastjórar verða með bakkanesti (sem er innifalið í verði) í boði á bakkanum. Á leiðinni heim verður stoppað og borðað og keppendur eru beðnir að hafa með sér 1.500 kr. til þess að greiða fyrir matinn.

Boðið verður upp á gistingu í Grundaskóla sem er stutt frá sundlauginni, og allur matur verður einnig framreiddur í Grundaskóla. 
Þegar sundmót er í útilaug er mikilvægt að hafa með sér nóg af hlýjum fötum. Hér er hægt að nálgast útbúnarðarlistann fyrir sundmót í útilaug og gistingu í skóla. 

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar hér um Akranesleika 2019 og um Akranesleikana á Facebook

Kostnaður við mótið er 26.000 kr.

Til þess að nálgast upplýsingar um hvað barnið þitt á inni í fjáröflun sendið tölvupóst á fjaroflun@odinn.is

Leggja má inn á reikning 0566-26-80180 kt. 580180-0519
Nauðsynlegt að skrifa Akranes í skýringu
 

Gangi ykkur vel og góða skemmtun!