Farið verður á föstudagsmorguninn 29. maí kl 09:00 frá Íþrótthöllinni að sunnaverðu. Munið að nesta ykkur í rútuna á leiðinni suður. Bakkanesti (sem er innifalið í verði) verður síðan í boði á bakkanum meðan þau eru að keppa. 1500 kr. vasapening fyrir mat á leiðinni heim þar sem við stoppum og fáum okkur að borða.
Gisting og fæði:
Eins og áður þá verður boðið upp á gistingu í Grundaskóla sem er stutt frá lauginni. Allur matur verður einnig framreiddur í Grundaskóla. Sjá útbúnaðarlista fyrr sundmót í útilaug og gistingu í skóla.
Fararstjórar:
Birkir (Kristófer) Gsm: 660-2638
Bryndís María (Ingimundur) Gsm: 697 5173
Dóra Hrönn (Svanhildur og Matthildur) Gsm: 869 6681
Lísa Björk / Einar Hólm / Elsa María verða dómarar og fararstjórar og skipta með sér verkum.
Gsm símar samkvæmt upplestrarröð: 865 8953 / 664 3805 / 867 9257
Innifalið í verðinu er:
Morgunmatur -laugardag og sunnudag. Hádegismatur -laugardag og sunnudag.
Kvöldmatur -föstudag og laugardag.
Gisting í 2 nætur.
Kostnaður pr. keppanda Óðins:
Rúta 7000
Matur og gisting 10.000
Fararstjórar og þjálfarar 3.000
Stungugjöld 2.500
Bakkanesti 500
Samtals = 23.000
Og muna eftir 1500 kr í vasapening fyrir heimleiðinni.
Upphæð pr. Keppanda 23.000 Leggist inn á reikning Óðins fyrir föstudaginn 29.05.
Aðalreikningur Sundfélagsins Óðins:
Reikningsnr.: 0566-26-80180
Kennitala: 580180-0519
Ef millifært úr heimabanka sendist kvittun á netfangið odinn@odinn.is í skýringu skal koma fram nafn sundmanns og fyrir hvað er greitt