14. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum daganna 29- 31 júlí. Nú styttist óðum í unglingalandsmótið, en heyrst hefur að þó nokkuð margir Óðins krakkar ætli að keppa á mótinu. Samkvæmt upplýsingum frá mótshaldara þá er frátekið fyrir okkur svæði með IBA og ætti að vera komið kort af svæðinu á heimasíðu mótsins unglingalandsmot. Við vonum svo bara að veðurguðirnir verði með okkur og allir hafi gaman.
KV Börkur Þór