Bakpokar merktir Sundfélaginu Óðni

Svona líta nýju bakpokarnir út
Svona líta nýju bakpokarnir út

Við vorum að fá stóra og rúmgóða bakpoka frá Speedo sem við ætlum að selja á sama tíma og dósaúthlutunin fer fram (sjá frétt hér á undan). Þeir eru svartir og rauðir á litinn með áprentuðu logoi Sundfélagsins. Verðið á þeim er 6000 kr. Tilvalin jólagjöf :)

Það er að sjálfsögðu hægt að kaupa á sama tíma allan annan varning sem er til á lager hjá Sundfélaginu.

Ath.
Við erum því miður ekki með posa og því mikilvægt að fólk komi með pening.

Kveðja,
Fjáröflunarnefnd og gjaldkeri