Stjórn sundfélagsins ásamt nýjum þjálfurum, ætlar að hafa kynningarfund fyrir foreldra/forráðamenn iðkenda í Framtíðar-, Úrvals- og Afrekshóp.
Farið verður yfir:
Mjög mikilvægt er að hver iðkandi hafi fulltrúa frá sér á fundinum.
Kynningarfundurinn er mánudaginn 2. september kl. 20:00 á teríunni Íþróttahöll (gengið inn að sunnan).