Tveir keppendur frá Óðni kepptu á þessu móti. Hjónin Karen Malmquist og Gunnar Viðar. Þau stóðu sig með stakri prýði í keppni ásamt því að vera dómarar á mótinu.
Gunni 1 gull í 100m fjór,
Karen gull í 50m skriði, 50m baki, 100n baki og silfur í 50m bringu.