Keppendur Óðins á Íslandsmóti fatlaðra í 50 m laug komu heim í dag. Kepepnin fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði og rakaði okkar fólk saman verðlaunum. Í heildina voru verðlaun Óðins 23 talsins.
"Ég afar ánægður með árangurinn og er ljóst að liðið okkar er orðið mjög frambærilegt. Það voru bætingar í flestum sundum og jafn og þéttur stígandi í mannskapnum," segir Jón Heiðar Jónsson, þjálfari.
Árangur var eftirfarandi:
-23 verðlaun alls, 5 gull, 13 silfur og 5 brons
Lilja Rún Halldórsdóttir:
1 gull
2 silfur
4 brons
Vilhelm Hafþórsson:
2 gull
5 silfur
Jón Gunnar Halldórsson:
2 gull
3 silfur
Kristján Logi Einarsson
2 silfur
Breki Arnarsson
1 silfur
3 brons
-Silfur í 4x50 Fjórsundi(Boðsund) Sveitina skipuðu-Breki(bak), Jón G(bringa), Vilheim(flug), Kristján(skrið)
- Við eigum 3 Íslandsmeistara eftir helgina:
Vilhelm í 50 flug og 50 bak
Lilja Rún í 50 bringa
Jón Gunnar í 200 fjór og 100 bringa