Þriðjudaginn 13. des verður fjáröflunarnefnd með götuúthlutun fyrir dósasöfnunina sem verður í byrjun janúar. Þar sem við viljum komast í sem flestar götur er mjög mikilvægt að mæta á þessum tíma og fá úthlutaða götu svo hægt sé að sjá tímanlega hvaða götur verða eftir og skipuleggja framhaldið eftir því.
Ef einhverjar spurningar eru varðandi dósaúthlutun/götur og þess háttar má senda póst á fjaroflun@odinn.is
Þriðjudaginn 13. des kl. 17-18
Skrifstofa Sundfélagsins á 2. hæð í gamla íþróttahúsinu í Laugargötu