Árleg úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar fór fram í hófi sem haldið var í Íþróttahöllinni gær. Þar voru m.a. þar sem afhent viðurkenningarskjöl Íþróttaráðs Akureyrar til hvers félags sem eignast hefur Íslandsmeistara á árinu.
Eftirtaldir sundmenn unnu Íslandsmeistaratitla á árinu:
(Sjá mynd í stærri útgáfu - Mynd: Sævar)
Breki Arnarsson
50 m baksund, 100 m baksund
Bryndís Bolladóttir
4x100 m skriðsund, 4x100 m fjórsund
Bryndís Rún Hansen
50 m flugsund, 100 m flugsund
Elín Erla Káradóttir
4x100 m skriðsund, 4x100 m fjórsund, 4x50 m skriðsund
Elísa Ýrr Erlendsdóttir
4x100 m skriðsund, 4x100 m fjórsund
Freysteinn Viðar Viðarsson
400 m skriðsund
Halldóra Sigríður Halldórsdóttir
100 m flugsund, 4x100 m skriðsund, 4x100 m fjórsund, 4x50 m skriðsund
Hildur Þ. Ármannsdóttir
4x100 m skriðsund, 4x100 m fjórsund, 4x50 m skriðsund
Karen Konráðsdóttir
4x100 m skriðsund, 4x100 m fjórsund, 4x50 m skriðsund
Karen Malmquist
200m fjórsund
Kári Ármannsson
100 m fjórsund 200 m bringusund
Kristín Ása Sverrisdóttir
4x100 m skriðsund, 4x100 m fjórsund
Kristján Einarsson
50 m bringusund
Jón Gunnar Halldórsson
50 m bringusund
Júlía Ýr Þorvaldsdóttir
4x100 m skriðsund, 4x100 m fjórsund, 4x50 m skriðsund
Lilja Rún Halldórsdóttir
100 m bringusund
Nanna Björk Barkardóttir
100 m bringusund, 200 m bringusund, 100 m fjórsund, 200 m fjórsund, 4x100 m skriðsund, 4x100 m fjórsund
Rachael Jonestone
800 og 400m skriðsund
Tómas Leó Halldórsson
100 m skriðsund, 200 m skriðsund
Vilhelm Hafþórsson
50 m baksund, 100 m flugsund, 50 m flugsund, 100 m fjórsund