Um helgina var Garpamót Ægis haldið í Laugardalslauginni. Þar átti Óðinn einn keppenda en það var Karen Malmquist sem skellti sér í tvær greinar, 50 bak og 50 skrið. Fékk að sjálfsögðu gull í báðum, enda tekur ekki að stiga sér fyrir neitt minna ;)