Kynningarfundur 13. september

Kynningarfundur 13. september – Terían í íþróttahöllinni, gengið inn um aðalinganginn að sunnan

Sundskóli 19:00-19:45

Eldri hópar 20:00-20:45

Forráðamönnum iðkenda Óðins er hér með boðið til fundar þriðjudaginn 13. september í teríu Íþróttahallarinnar þar sem kynnt verður starfsemi vetrarins framundan. Iðkendur eru einnig velkomnir

Fundurinn er tvískiptur. Farið verður yfir starf sundskólans 19:00-19:45 en umfjöllun um starf eldri hópa verður 20:00-20:45.

Stjórn og þjálfarar Óðins