Pöntun á Óðinsgöllum
Nú ætlum við að fara af stað með nýja pöntun á félagsgallanum. Hægt verður að leggja inn pöntun fram til miðvikudagins 22. apríl (sjá hér fyrir neðan hvernig pöntun fer fram)
Gallann þarf að panta sérstaklega fyrir hvern og einn og kemur hann merktur með nafni. Skilafrestur pantana er 22. apríl (AÐ GEFNU TILEFNI, það er því miður ekki hægt að taka við pöntun eftir 22. apríl þar sem framleiðandi vill ekki bæta í pöntun eftir að framleiðsla hefst)
Gallinn kostar 13.000 kr.
Opnið pöntunarblaðið, prentið það út og skilið útfylltu ásamt greiðslu eða staðfestingu á innlögn úr tölvubanka (reikn 0566-26-80180 kt. 5801800519) annaðhvort á söludeginum eða til Höllu B. Garðarsdóttur starfsmanns Óðins, Fossgili 6, Sími: 867-5667 í síðasta lagi 22.apríl.
Einnig verður hægt að fylla út pöntun á söludeginum