Reykjavík International games 2017 (RIG) 27.-29. janúar

RIG verður haldið helgina 27.-29.janúar, eða Reykjavík International Games. Farið verður með rútu að morgni 27. janúar. Nánar auglýst síðar.


Dagskrá mótsins er inni á heimasíðu mótsins 

Kostnaður pr. sundamann er xxxx  kr. og leggist inn á reikning félagsins.

Reikningsnr.: 0566-26-80180
Kennitala: 580180-0519

Ef millifært úr heimabanka sendist kvittun á netfangið odinn@odinn.is í skýringu skal koma fram nafn sundmanns og fyrir hvað er greitt

Óskum sundmönnum Óðins góðs gengis.