Við höfum ákveðið að kanna áhuga á rútu til Keflavíkur í tengslum við AMÍ.
Tilskilið lágmark þarf til að það borgi sig að taka rútu, en sætið yrði um kr 9.000 til 10.000
fram og til baka (fer eftir fjölda). Endilega skráið hér í athugasemdakerfið hvort áhugi sé
til staðar og einnig hve mörg sæti er óskað eftir.
Vinsamlegast svarið fyrir miðvikudagskvöld.
Nú ef ekki næst tilskilinn fjöldi verður ferðast á eigin vegum eins og gert var fyrir
tveimur árum og þá er um að gera að reyna að sameinast sem mest í bíla.
Skráð er í athugasemdakerfið með því að ýta á "athugasemdir" (hér fyrir ofan rauðmerkt)
og þá opnast svæði til að skrá í.
Skilyrt svæði eru nafn (rauðmerkt) og svo reiturinn innihald. Svo setja inn anti spam kódann.
Að lokum ýtt á vista.
Ef einhverjir ná ekki að skrá í kerfið þá endilega sendið póst á formanninn
formadur@odinn.is
kv
Stjórnin