Sala á fatnaði
Nú er sundmót framundan og mörgum sem vantar einhverjar sundvörur fyrir mótið.
Við höfum því ákveðið að vera með söludag miðvikud. 29. maí kl. 17:15-18 (Ath. við erum ekki með posa)
Eftirfarandi eru vörurnar okkar.
Stuttbuxur 3000 kr
Stutterma bolur 3000 kr
Sundhettur 1500 kr
Bakpokar merktir Sundfélaginu 6000 kr
USB minnislykil (inniheldur sögu félagsins) 3500 kr
Renndar hettupeysur merktar Sundfélaginu
(bæði bláa og svo rauðar bómullar) barna 5000 kr, fullorðins 6000 kr
Hægt er að skoða myndir af vörunum hér
http://www.odinn.is/is/upplysingar/vorutorgid
Allir þeir sem versla fá brúsa merktan Óðni.
Ath. það er ekki posi
Salan fer fram á 2.hæð í gamla íþróttahúsinu í Laugargötu (fyrir neðan Sundlaug Ak.)
Kveðja,
Gjaldkeri