SH Aktavis í Ásvallalaug 20-22 mars.

Farið verður frá planinu sunnan við Íþróttahöllina föstudaginn 20 mars kl 12:30.
Gist verður í Ásvallalaug eins og í haust þegar við fórum.

Upplýsingar um mótið.

Útbúnaðarlisti fyrir sundmót í innilaug:
Sundföt, gleraugu, sundhetta
Handklæði 2-3 stk
Skór til að vera í á bakkanum (hreinir inniskór/íþróttatöfflur)
Hlýir sokkar
Óðinsgalli, Óðinsbolur og t.d. stuttbuxur.
Vatnsbrúsi

Útbúnaðarlisti til gistingar í skóla:
Vindsæng/dýna
Sæng/svefnpoki/ lak eða teppi undir vindsængurnar.
Koddi
Náttföt
Tannbursti og tannkrem
Nesti (ávextir, brauð, ávaxtasafi)

Fatnaður sem er bannaður á sundlaugarbakkanum:
Fatnaður merktur uppáhalds erlenda íþróttafélagi eða öðru en Sundfélaginu. 
Best ef allir væru í merktum bolum og stuttbuxum Óðni.

Skráningar Óðins

Fararstjórar:
Lísa Björk (Snævar Atli Afrekshópi) Gsm: 865 8953
Hildur Friðriks (Þura Úrvalshópi) Gsm 892 4181

Vinsamlega leggið inn á reikning Óðins fyrir föstudaginn 20.03 nk. 
Reikningsnr.: 0566-26-80180

Kennitala: 580180-0519
Ef millifært úr heimabanka sendist kvittun á netfangið odinn@odinn.is í skýringu skal koma fram nafn sundmanns og fyrir hvað er greitt. Þeir sem ekki ætla með rútunni verða að láta vita fyrir hádegi á morgun 17.03 á odinn@odinn.is

Kostnaður:
Rúta                                  7000
þjálara og fararstjórakost.   2400 
Bakkanesti                         1000
Gisting                                9600
Stungugjöld                        3000

Samtals                            =23.000