Lagt verður af stað á föstudaginn 23.10 kl 13 sunnan við íþróttahöllina. Lagt verður af stað heim eftir mótshluta á sunnudaginn.
Upplýsingar um mótið.
Þeir sem eiga inneign í fjáröflun geta nýtt hana til að greiða niður ferðina. Hafið samband við fjaroflun@odinn.is.
Fararstjórar:
Sigrún Baldursdóttir (mamma Emblu Sól og Evu Sól) 868 9269
Kolbrún Sigurgeirsdóttir (mamma Rebekku Sif í Úrvals) 892 1558
Við gistum í Ásvallalaug þannig að það þarf að hafa með sér viðeigandi búnað fyrir þannig gistingu. Borðað verður í Ásvallalauginni. Einnig er gott að nesta sig vel í rútuna og minnum þá að hafa með sér hollt nesti. Ekki snakk, ekki sætt kex og ekki gosdrykki. Hafa með sér vasapening ca 1500 kr fyrir heimferðinni við stoppum og borðum.
Kostnaður:
23.600 og leggst inn á-
Aðalreikningur Sundfélagsins Óðins:
Reikningsnr.: 0566-26-80180
Kennitala: 580180-0519
Ef millifært úr heimabanka sendist kvittun á netfangið odinn@odinn.is í skýringu skal koma fram nafn sundmanns og fyrir hvað er greitt