Sjóræningjadagurinn er 5. nóvember eða næsta fimmtudag.
Þá mæta allir í sundskólanum í Glerárlaug og skemmta sér, kafa eftir gulli og gimsteinum, ræna og verða rændir.
Kl.14.45-15.15 mæta Höfrungar úr báðum laugum
Kl. 15.15-15.45 mæta Gullfiskar úr báðum laugum og Krossfiskar.
Kl. 15.45-16.15 mæta Sæhestar 1a og b og 2
Kl.16.15-16.45 mæta Sæhestar 3 og Sæhestar úr Akureyrarlaug ásamt foreldri.
Og kl. 16.45-17.15 mæta Skjaldbökur 1 og 2 ásamt foreldri.
Ef systkyni eru í mismunandi hópum mega þau mæta saman í þann tímann sem hentar betur.
Með sjóræningjakveðju,
Krókur skipstjóri og áhöfn hans.