Á mánudagskvöldið fór afrekshópur í frábæra ferð sem sett var upp sem sjóstöng en reyndist svo einnig vera hvalaskoðun.
Eins og myndirnar bera með sér lék veðrið við hópinn, þrátt fyrir að gráðurnar á hitamælinum væru ekkert allt of margar. Foreldraráð sá um skipulagningu ferðarinnar sem heppnaðist vel í alla staði.
Fleiri myndir eru á myndasíðu.