ATH: Söludagur á Óðins fatnaði fyrir Akranesleikana í dag 23. maí milli kl. 19:30-20:00

Nú styttist í Akranesleikana og ef einhverjir vilja kaupa Óðins fatnað, sundhettu eða annað fyrir mótið þá verður söludagur í dag fimmtudag 23. maí kl. 19:30 - 20:00. Vörurnar verða seldar á skrifstofu félagsins á 2. hæð í íþróttahúsinu í   Laugargötu (húsið sem er mitt á milli Brekkuskóla og sundlaugarinnar). Gengið inn að austan (bílaplanið við andapollinn).

Myndir frá sundmótum

Eftirfarandi vörur er hægt að kaupa:


Félagsgalli -peysa 5.000.-
Félagsgalli- buxur 4.000.-
Stuttermabolir 3.500.-
Stuttbuxur 3.000.-
Froskalappir 4.500.-
Netapokar 1.500.-
Sundgleraugu frá 1.000.- - 2.500.-
Sundhettur 1.500.-
Spaðar 1.500.-
Litla bakpoka/sundpoka 1.500.-
Millifótakút 2.000.-
Spjöld 3.000.
Renndar bómullar hettupeysur 3.000.-

Fötin eru frá stærð 134 og upp í fullorðinsstærð

ATH - það er ekki posi á staðnum!