Sprengimót Óðins

 

Sprengimót Óðins verður haldið 18. - 19. september næstkomandi í  Sundlaug Akureyrar. Mótið er sprettsundmót og opið fyrir öll félög á landinu.  

Skipulag og greinaröðun. 

Mótið er hugsað fyrir keppendur 10 ára og eldri. Veitt verða verðlaun  í einstaklingsgreinum, í aldursflokkum 10-12 ára og 13 ára og eldri. Mótið  byrjar kl. 10:00 (upphitun klst. fyrr) á laugardeginum og er í þremur hlutum  með fyrirvara um breytingar vegna þátttöku.  

 

Hluti: 1 Laugardagur fyrir hádegi - Byrjar kl 10:00 (Upphitun kl. 9:00)  Greinar: 

1 Konur 50 Skriðsund  

2 Karlar 50 Skriðsund  

3 Konur 200 Baksund  

4 Karlar 200 Baksund  

5 Konur 100 Bringusund  

6 Karlar 100 Bringusund  

7 Konur 50 Flugsund  

8 Karlar 50 Flugsund  

9 Konur 200 Skriðsund  

10 Karlar 200 Skriðsund  

11 Konur 200 Bringusund Boðsund  

12 Karlar 200 Bringusund Boðsund  

Hluti: 2 Laugardagur eftir hádegi - Byrjar kl. 15:00 (Upphitun kl. 14)  Greinar: 

13 Konur 100 Fjórsund  

14 Karlar 100 Fjórsund  

15 Konur 50 Bringusund  

16 Karlar 50 Bringusund  

17 Konur 100 Baksund  

18 Karlar 100 Baksund  

19 Konur 200 Flugsund Boðsund  

20 Karlar 200 Flugsund Boðsund 

Hluti: 3 Sunnudagur fyrir hádegi - Byrjar kl 10:00 (Upphitun kl. 9:00)  Grein 

21 Konur 100 Skriðsund  

22 Karlar 100 Skriðsund  

23 Konur 200 Bringusund  

24 Karlar 200 Bringusund  

25 Konur 50 Baksund  

26 Karlar 50 Baksund  

27 Konur 100 Flugsund  

28 Karlar 100 Flugsund  

29 Konur 200 Fjórsund  

30 Karlar 200 Fjórsund  

31 Blandað 400 Skriðsund Boðsund (8x50m skriðsund, 4 konur, 4 karlar, röðun frjáls)  

 

Skráningarfrestur er til 12. september en skráningum skal skilað á  netfangið: yfirthjalfari@odinn.is 

Skráningargjöld 

Innheimt verða skráningargjöld, 650 kr. fyrir einstaklingsgreinar og 800 kr. fyrir  boðsund.  

Því miður verður ekki hægt að bjóða upp á mat og gistingu eins og við vorum  að vonast til í ár.  

Hlökkum til að sjá ykkur á Akureyri!  

Stjórn og þjálfarar Óðins