TYR mót Ægis í Reykjavík 30.sept - 2. okt
Ferðatilhögun:
Farið verður með rútu fram og til baka og gist saman á Farfuglaheimilinu í Laugardal.
Rúta fer frá planinu sunnan við Íþróttahöllina kl. 9 föstud. 30. sept..
Það fara 3 fararstjórar og 1 þjálfari með hópnum
Lísa Björk (Snævar Atli úrvalshóp) GSM 865-8953
Eva Dögg Helgadóttir(Aron Bjarki úrvalshóp)GSM 868-8897
Valdimar Pálsson ( Anna Lilja úrvalshópi) GSM 844-3806
Þjálfari Ragga.
Verð:
Kostnaður á sundmann er 16.500 krónur.
Til frádráttar geta sundmenn notað það sem þeir eiga inni eftir fjáraflanir. Sendið póst á netfangið fjaroflun@odinn.is til að fá upplýsingar um inneign.
Afgangur leggist inn á reikning Óðins fyrir brottför reikn. 1145-26-80180 kt. 580180-0519.
Þá hafi allir með 1.500 kr. fyrir mat á heimleiðinni. Fararstjórar ákveða hvar verður stoppað til að borða.
Mikilvægt: Ef einhverjir krakkar ætla sér ekki að nýta rútuna þá þarf að vera búið að láta Höllu starfsmann Óðins (netfang: odinn@odinn.is) vita í síðasta lagi mánudagskvöldið 26. sept., annars þarf að borga fyrir sætið.