Viðburðardagatal fyrir sundárið 2019-2020

Inná viðburðardagatali Óðins fyrir núverandi sundár 2019-2020 er að finna yfirlit yfir alla viðburði hjá félaginu eins og æfingabúðir,  sundmót, uppbrotsdaga, dómaranámskeið, jólafrí, páskafrí, sumarfrí og fleira hjá öllum sundhópum sundfélagsins. 

Viðburðardagatalið er birt undir flipanum "Æfingar"

https://www.odinn.is/is/aefingar/httpsdocsgooglecomspreadsheetsd1zfny24nbave1vzlsd9zrvjbujljtilpd8_jpixqlq2sedituspsharing

Viðburðardagatal