Áætlað að leggja af stað kl. 9 á föstudag sunnan við íþróttahöllina og heimför á sunnudag eftir mót.
Það þarf að hafa með sér1500 kr með í pening fyrir nesti á leið heim.
Upplýsingar um mótið.
Keppendalisti
Tímaplan
Fararstjórar:
Ómar (Þórkatla, Katrín og Elísabet Höfrungum og Framtíð) sími: 867-8194
Kolbrún (Rebekka Sif, Höfrungum) Sími: 892-1585
Ragga (Sigurjóna og Anna Sara Framtíð) Sími: 772-1960
Kostnaður eru 18 þús. krónur og vinsamlega leggið inn á reikning Óðins fyrr brottför.
Rnr. 0566-26-80180 og kennitalan er 580180-0519.
Þegar við förum á sundmót er æskilegt að keppendur séu klæddir í félagstreyju merkta Óðni eða í Óðinsgalla.
Útbúnaðarlisti fyrir sundmót í innilaug:
Sundföt, gleraugu, sundhetta
Handklæði 2-3 stk
Skór til að vera í á bakkanum (hreinir inniskór/íþróttatöfflur)
Hlýir sokkar
Óðinsgalli, Óðinsbolur og t.d. stuttbuxur.
Vatnsbrúsi
Útbúnaðarlisti til gistingar í farfuglaheimili:
Rúmföt (lak, sængurver, koddaver)
Náttföt
Tannbursti og tannkrem
Nesti (ávextir, brauð, ávaxtasafi)
Upplýsingar um heimför verða settar inn þegar séð verður hvenær mótið er búið.