Fréttir

EYOF eða Ólympíumót æskunnar

EYOF eða Ólympíumót æskunnar fer fram í Hollandi þessa dagana.

AMÍ og UMÍ 2013.

Kæru sundkappar, takk fyrir skemmtilega og frábæra helgi.

Nú fer að líða að AMÍ.

Skemmtilegasta sundmót ársins er hér á Akureyri og er setningarathöfnin á morgun kl 20. Þá mætum við öll sem eitt, merkt Óðni, hvort sem við erum að keppa eða ekki. Allir að mæta litlir sem stórir. Munið Brekkuskóli kl 20 annaðkvöld.

Afreks, Úrv./Framt. æfingar í Glerárlaug fimmtudag

Æfingar Úrvalshóps og Framtíðarhóps á fimmtudag verða í Glerárlaug kl. 16.

Söludagur f. AMÍ miðvikudaginn 26 júní kl 17:30-18:00

Söludagur - sundhettur komnar

Ólafur E. Rafnsson látinn

Ólafur Eðvarð Rafnsson, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og forseti FIBA Europe, er látinn fimmtugur að aldri

Tengill á úrslit UMÍ 2013

Fyrir þá sem vilja fylgjast með tímum á UMÍ 2013 þá er hér tengill á úrslitin.

Hittum Ólympíumeistarann.

Á mánudagseftirmiðdag komum við saman í teríunni í Íþróttahöllinni með Jóni Margeir Sverrissyni Ólympíumethafa í 200 m skriðsundi.

Afreks, Úrvals og Framtíðar eru komnir í sumarfrí frá þrekæfingum.

Sundæfingar verða áfram á sínum tíma. Kv, Ragga.

Sjötti sigur Fjarðar í röð

Íþróttafélagið Fjörður sigraði í Blue Lagoon-bikarkeppni fatlaðra sem fram fór í Akureyrarlaug í gær. Þetta er sjötti titill félagsins í röð. Óðinn vill óska Firði til hamingju með titilinn og þakka um leið öllum þátttakendum, gestum og starfsmönnum fyrir gott mót.