30.01.2017
Jæja þá er komið að fyrsta uppbroti ársins hjá okkur.
17.01.2017
Uppskeruhátíð Óðins var haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 14. janúar.
11.01.2017
Haldið í Laugardalslaug 27.-29. janúar.
09.01.2017
Góðan dag,
Þá er komið að því að ganga frá greiðslu vegna æfingagjalda fyrir vorönn 2017.
Athugið að allir iðkendur Sundfélagsins verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í gegnum þessa síðu fyrir sunnudaginn 15. jan til að staðfesta þátttöku í starfinu og halda plássi í hóp.
06.01.2017
Uppskeruhátíðin verður laugardaginn 14 janúar í sal Brekkuskóla kl. 11
05.01.2017
Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 samþykkti íþróttaráð að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þáttökugjöldum barna og unglinga í bænum. Var ákveðið að hækka styrkinn úr 16.000 kr. í 20.000 kr. frá og með 1. janúar 2017. Styrkurinn gildir fyrir börn á aldrinum 6-17 ára. Frístundastyrkurinn hefur nú hækkað um 40% frá 2015.