29.04.2014
Sólarhringssund er aðal fjáröflun félagsins ár hvert þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóð ásamt því að greiða kostnað við rekstur félagsins svo sem heimasíðu Óðins og fleira.
08.05.2014
Nú er loksins komið að því að halda dómaranámskeið.
28.04.2014
Íþróttafélagið Ösp heldur sundmót laugardaginn 3. maí 2014.
29.04.2014
Á morgun, föstudag 25.maí milli 16:15 og 17:30 verða formaður félagsins og fjáröflunarnefnd í Laugargötunni, efri hæð. Þar getið þið fengið svör við spurningum ásamt því að velja götur og fyrirtæki. Hvetjum foreldra til að koma með, sérstaklega þeim sem eru að taka þátt í fyrsta skiptið. Verðum svo aftur með úthlutun eftir helgi (nánar síðar)
Rétt er að benda á að aðeins Höfrungar og eldri hópar taka þátt í Sólarhringssundi.
02.05.2014
Sólarhringssund er aðal fjáröflun félagsins ár hvert þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóð ásamt því að greiða kostnað við rekstur félagsins svo sem heimasíðu Óðins og fleira.
09.04.2014
Aðalfundur Óðins var haldin í gær.
09.04.2014
Vinsamlega takið tillit til þess þegar þið komið með börnin á æfingu.