Fréttir

Sólarhringssund 2 og 3 maí.

Sólarhringssund er aðal fjáröflun félagsins ár hvert þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóð ásamt því að greiða kostnað við rekstur félagsins svo sem heimasíðu Óðins og fleira.

Parka í stærð S til sölu

Hef pörku í stærð S.

Dómaranámskeið 8. maí nk.

Nú er loksins komið að því að halda dómaranámskeið.

Asparmót 3 maí 2014.

Íþróttafélagið Ösp heldur sundmót laugardaginn 3. maí 2014.

Sólarhringssund 2.-3. maí 2014

Á morgun, föstudag 25.maí milli 16:15 og 17:30 verða formaður félagsins og fjáröflunarnefnd í Laugargötunni, efri hæð. Þar getið þið fengið svör við spurningum ásamt því að velja götur og fyrirtæki. Hvetjum foreldra til að koma með, sérstaklega þeim sem eru að taka þátt í fyrsta skiptið. Verðum svo aftur með úthlutun eftir helgi (nánar síðar) Rétt er að benda á að aðeins Höfrungar og eldri hópar taka þátt í Sólarhringssundi.

Sólarhringssund 2 og 3 maí.

Sólarhringssund er aðal fjáröflun félagsins ár hvert þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóð ásamt því að greiða kostnað við rekstur félagsins svo sem heimasíðu Óðins og fleira.

IMOC 2-3 maí 2014.

Sjá upplýsingar.

Dagur 1 á ÍM 50

Dagurinn gekk ágætlega.

Aðalfundur Óðins og nýr formaður

Aðalfundur Óðins var haldin í gær.

Árshátíð í dag í Glerárskóla og þar af leiðandi lítið um bílastæði.

Vinsamlega takið tillit til þess þegar þið komið með börnin á æfingu.