29.04.2017
Fréttapistill frá Breka um dvölina í Kanada vetur
27.04.2017
Sundmót sem Lions hreyfingin á Dalvík styrkir verður laugardaginn 20. maí nk.
26.04.2017
Fjáröflun fyrir Afreks- og Úrvals- og Krókódílahóp.
12.04.2017
14 Óðins sundmenn kepptu á Íslandsmeistarmót í 50m laug um liðna helgi
08.04.2017
Gærdagurinn var góður. Sundfélagið er með 16 manna hóp á ÍM og 3 á ÍF.
Bryndís Rún, Nanna Björk og Birgir Viktor eru að keppa með hópnum.
Mikið er um persónulegar bætingar hjá okkar hópi og Bryndís Rún komst á pall í báðum sínum greinum í gær:
http://www.kaffid.is/bryndis-run-hansen-med-gull-og-silfur-islandsmeistaramotinu-sundi/
Svo má fylgjast með beinum úrslitum á:
http://www.sundsamband.is/frettir/frett/2017/04/06/IM50-2017-Bein-urslit/