Fréttir

Sólahringssund 15. - 16. febrúar

Sólarhringssund er aðal fjáröflun félagsins ár hvert þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring.

Sundkona og sundkarl Akureyrar árið 2018 eru Elín Kata Sigurgeirsdóttir og Snævar Atli Halldórsson!

Uppskeruhátíð Óðins fór fram 12. janúar en þar var farið yfir árangur liðins árs og ýmsir sundmenn heiðraðir. Að lokum var svo tilkynnt um val á sundfólki Akureyrar 2017 sem eru þau Elín Kata og Snævar Atli.