Fréttir

Yfirþjálfari óskast í Sundfélagið Óðin

Sundfélagið Óðinn óskar eftir metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi í starf yfirþjálfara hjá félaginu. Yfirþjálfari leiðir starf félagsins og hefur yfirumsjón með þjálfun elstu sundhópa félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025.

Sundfélagið Óðinn hlýtur styrk frá Norðurorku

Breyting á tímasetningu AMÍ og SMÍ 2025