Fréttir

Aðalfundur Sundfélagsins (ath. auglýsing í dagskránni röng)

Aðalfundur Sundfélagsins verður haldin í sal Brekkuskóla þriðjudaginn 8. apríl kl 20.

Þroski, þróun íþróttamanns og umhverfi hans.

Ingi Þór Einarsson sundþjálfari, landsliðsþjálfari fatlaðra heldur fyrirlestur í Brekkuskóla kl 14:00 á laugardaginn 22.03 nk.

Aktavismót SH 21-23 mars

Actavismót SH verður haldið 22./23. mars 2014 í Ásvallalaug, Hafnarfirði.