30.03.2025
Öflug keppnissveit Óðins mætti til leiks á Ásmeginmót SH helgina 22-23 mars.
24.02.2025
Sundfélagið Óðinn óskar eftir metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi í starf yfirþjálfara hjá félaginu. Yfirþjálfari leiðir starf félagsins og hefur yfirumsjón með þjálfun elstu sundhópa félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025.