29.02.2016
Ragga yfirþjálfari hefur verið fjarverandi undanfarna daga og mun verða eitthvað áfram vegna persónulegra mála. Þetta hefur haft, og mun hafa áfram, áhrif á æfingar að einhverju leyti.Félagið gerir sitt best til að leysa úr því sem upp kann að koma en þó gæti svo farið að einhverjar æfingar féllu niður.
26.02.2016
Engin æfing verður hjá Úrvals-og Afrekshópum í fyrramálið, laugardag.
23.02.2016
Nú er hafið 50 m tímabilið 2016. Tímabilið hjá sundfólkinu okkar fer mjög vel af stað.
Liðið okkar búið að taka þátt í tveimur stórmótum.
19.02.2016
Nú er Malmöferðin yfirstaðin og held ég að megi segja að hún hafi gengið vel í öllum megin atriðum.
12.02.2016
Æfing hjá höfrungum í Akureyrarlaug fellur niður í dag, föstudaginn 12. febrúar.
06.02.2016
Átta sundmenn úr Óðni taka eru í framtíðarhópi SSÍ, Tokyo2020, sem æfir í Laugardalnum nú um helgina. Þetta eru Bryndís B., Embla Sól, Elín Kata, María A., Rannveig, Sigurjóna, Þórkatla Björg og Þura.
03.02.2016
Eftirfarandi á við um alla í sundskóla nema sæhesta 1 sem byrjuðu í janúar 2016.
02.02.2016
Á vorönn greiðir Samherjastyrkur niður æfingagjöld um 5000 kr. pr. hóp.
28.01.2016
Gullmót KR 2016 fer fram í Laugardalslaug 12-14 febrúar í 50 m braut. Á þetta mót fara sundmenn Óðins í Afrekshópi, Úrvalshópi, Framtíðarhópi. Mótið er opið öllum aldursflokkum þar sem keppt er i 60 greinum í 6 mótshlutum, auk KR Super Challenge á laugardagskvöldi, þar sem keppt er í 50 m skriðsundi.
22.01.2016
Engin æfing verður hjá Afrekshópi á morgun laugardag vegna RIG-leikanna.