Fréttir

Hittum Ólympíumeistarann.

Á mánudagseftirmiðdag komum við saman í teríunni í Íþróttahöllinni með Jóni Margeir Sverrissyni Ólympíumethafa í 200 m skriðsundi.

Afreks, Úrvals og Framtíðar eru komnir í sumarfrí frá þrekæfingum.

Sundæfingar verða áfram á sínum tíma. Kv, Ragga.

Sjötti sigur Fjarðar í röð

Íþróttafélagið Fjörður sigraði í Blue Lagoon-bikarkeppni fatlaðra sem fram fór í Akureyrarlaug í gær. Þetta er sjötti titill félagsins í röð. Óðinn vill óska Firði til hamingju með titilinn og þakka um leið öllum þátttakendum, gestum og starfsmönnum fyrir gott mót.

Spennandi bikar ÍF framundan

Bikarkeppni Íþróttasambands fatlaðra í sundi (Blue Lagoon-bikarinn) fer fram í Sundlaug Akureyrar þann 8. júní næstkomandi. Meðal keppenda verður ólympíumeistarinn og -mótsmethafinn Jón Margeir Sverrisson.

Samantekt frá Akranesleikunum

Akranesleikarnir fóru fram um síðustu helgi. Óðinsfólk stóð sig frábærlega á mótinu og komu heim með mörg verðlaun.

Foreldrafundur fyrir AMÍ

Ágætu foreldrar og forráðamenn sundgarpa Óðins

Æfingar hjá Höfrungahópi í júní.

Æfingar verða hjá höfrungahópi fram að AMÍ.

Sala á fatnaði

Sala á fatnaði Nú er sundmót framundan og mörgum sem vantar einhverjar sundvörur fyrir mótið.

Akranesleikar Sundfélags Akraness verða haldnir 31. maí - 2. júní nk.

Mótið er fyrir Höfrunga og uppúr. Mikið gaman, mikið fjör

Vorhátíð Sundfélagsins.

Jæja nú er komið að því. Vorhátíðin í Kjarnaskógi við Sólúrið.