Fréttir

Dagur tvö á ÍM 25

Fréttir af sundfólkinu okkar.

Fyrsti keppnisdagurinn á ÍM 25 byrjar vel

Góður árangur hjá fólkinu okkar í dag.

ÍM 25 í Hafnarfirði

ÍM 25 í Hafnarfirði 15-18 nóvember.

Málþing ÍBA um íþróttaiðkun barna og unglinga 16 nóvember nk.

Í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarbæjar og 100 ára afmæli Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, mun Íþróttabandalag Akureyrar standa fyrir málþingi 16. Nóvember 2012 kl 16:00 – 19:00 í Háskólanum á Akureyri, sal M102. Umræðuefni þingsins tengjast iþróttaiðkun barna og unglinga s.s. álag við að stunda íþróttir, samstarf íþróttafélaga, þjálfara ofl.

Námskeið. Verndum þau.

Ungmennasamband Eyjafjaðar, í samstarfi við Æskulýðsvettvanginn, mun standa fyrir námskeiðinu \"Verndum þau\" á Dalvík og Hrafnagili.

Opið sundmót verður haldinn þriðjudaginn 6. nóv kl 18

Opið sundmót

Sjóræningjadagur fellur niður í dag, frestast um viku.

Sundskólinn fellur einnig niður í dag vegna veðurs.

Stutt samantekt frá Extra stórmóti SH.

Föstudaginn 26 okt. fór stór hópur frá Óðni suður á Extra stórmót SH. Lagt var af stað með rútu og gist í Hvaleyrarskóla.

Nú er komið að næstu gallapöntun

Garpamót Breiðabliks verður haldið 3 nóv.

Garpamót sunddeildar Breiðabliks 3. nóvember 2012