Fréttir

RIG

Um síðustu helgi tókum við þátt í Reykjavík international games.

Skíðaganga!!

Þá er það ákveðið að við förum á gönguskíði á morgun. Mæting í fjallið kl.17.

Morgunæfing fellur niður á morgun mánudaginn 23. jan.

Morgunæfing fellur niður á morgun mánudaginn 23. jan. KV Ragga.

Bryndís Rún kjörin Íþróttamaður Akureyrar 2011

Bryndís Rún Hansen er íþróttamaður Akureyrar fyrir árið 2011, þriðja árið í röð, en kjörinu var lýst á Hótel KEA í kvöld. Þetta er glæsilegur árangur og verðskuldaður eftir frábært ár, m.a. fimm Íslandsmet og fimm Íslandsmeistaratitla.

RIG

Reykjavík International Games

Líf og fjör á uppskeruhátíð - Bryndís Rún sundmaður Akureyrar

Árleg uppskeruhátíð Óðins var haldin í kvöld. Þar var farið yfir árangur síðasta árs, viðurkenningar veittar og sundmaður Akureyrar útnefndur. Þar varð hlutskörpust Bryndís Rún Hansen og er hún, líkt og fyrri ár, vel að titlinum komin eftir frábæran árangur.

Sundæfingar föstudaginn 13.jan

Sundæfingar hjá afrekshóp er kl.14.30 og jóga kl.17:00-18:00 í innilaug.

Uppskeruhátíð Óðins

Uppskeruhátíð Óðins 12. janúar

Æfingar sundskólans hafnar

Vert er að minna á að æfingar sundskólans eftir jólafrí eru hafnar samkvæmt tímatöflu, bæði í Glerárlaug og Akureyrarlaug.

Minnum á skil úr dósasöfnuninni í dag 2 jan

Skil í dag 2. jan