Fréttir

Æfingar verða með eðlilegum hætti í vetrarfríinu.

Að loknu Sprengimóti

Axel Birkir að gera vel á Special Olympics í Belgíu

Axel Birkir Þórðarson, sundmaður Óðins, tekur þátt í Evrópuleikum Special Olympics.

Sprengimót Óðins 20.-21. September (uppfært 19.09)

Þrek hjá Framtíðar og Úrvals fellur niður í dag. Kv. Ragga.

Axel Birkir til Belgíu

Axel Birkir Þórðarson, sundmaður Óðins, tekur þátt í Evrópuleikum Special Olympics sem fram fara í Belgíu dagana 13.-21. september nk. Axel mun njóta liðstyrks Dýrleifar Skjóldal (Dillu) í ferðinni.

Æfingar hjá Hákörlum hefjast í kvöld 1. sept. kl. 19:30

Æfingarnar verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:30, svo eru æfingar bæði fyrir Garpa og Hákarla á föstudögum kl. 19:30 og laugardögum kl. 11:00.

Úrslit á Akranesleikum

Mjög góður árangur náðist á Akranesleikunum nú um helgina. Úrslit mótsins má nálgast á tenglinum hér fyrir neðan.

AMÍ Reykjanesbæ 12-15 júní. MÆTING 13:45 Á FIMMTUDAGINN Í RÚTUNA.

AMÍ 2014 verður haldið í Reykjanesbæ 13. -15. júní

Vorhátíð Óðins haldin 28. maí kl 17.00 í Kjarnaskógi.

Jæja nú er komið að því. Vorhátíðin í Kjarnaskógi við Sólúrið.