16.10.2015
Hvað er sólarhringssund?
Sólarhringssund er ein af fjáröflunum félagsins þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóð þeira sem taka þátt í að safna áheitum sem er breyting frá því áður. Upphæðin sem safnast mun því deilast á milli þeirra sem taka þátt í að ganga í hús og fyrirtæki.
22.09.2015
Haustfundur fyrir foreldra og iðkendur. Terían í Íþróttahöllinni.
18.09.2015
Hér er tengill á úrslit á Sprengimóti Óðins 2015
10.09.2015
Sundfélagið Óðinn heldur dómaranámskeið fyrir áhugasama foreldra og aðra aðstandendur. Sértaklega foreldrar þeirra barna sem eru komin í keppnishópa.
08.09.2015
Minnum á haustgleðina sem verður fimmtudaginn 10 september í sundlaugargarðinum kl 18.
07.09.2015
Sprengimót Óðins verður haldið 19.-20. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar. Mótið er sprettsundsmót og opið fyrir öll félög á landinu. Boðið er upp á mat og gistingu í Brekkuskóla sem er við hliðina á sundlauginni.
20.08.2015
Nú er haustið alveg að fara af stað hjá okkur.
30.07.2015
Hér er tengill á sundskráningar unglingalandsmóts UMFÍ
Þessi tengill er einnig fyrir bein úrslit mótsins
24.07.2015
Hvetjum alla sem aldur hafa til að skrá sig á Unglingalandsmótið sem verður haldið hér á Akureyri þessa helgi.