Fréttir

MINNUM Á Haustfundur 30.09 nk kl 20:00 ALLIR AÐ MÆTA OG KYNNA SÉR STAFIÐ.

Haustfundur fyrir foreldra og iðkendur. Terían í Íþróttahöllinni.

Sprengimót Óðins-úrslit

Hér er tengill á úrslit á Sprengimóti Óðins 2015

FRÍTT FYRIR ALLA. Dómaranámskeið í tengslum við Sprengimótið 19-20 september.

Sundfélagið Óðinn heldur dómaranámskeið fyrir áhugasama foreldra og aðra aðstandendur. Sértaklega foreldrar þeirra barna sem eru komin í keppnishópa.

Haustgleði/Vorhátíð

Minnum á haustgleðina sem verður fimmtudaginn 10 september í sundlaugargarðinum kl 18.

Sprengimót Óðins verður haldið 19.-20. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar.

Sprengimót Óðins verður haldið 19.-20. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar. Mótið er sprettsundsmót og opið fyrir öll félög á landinu. Boðið er upp á mat og gistingu í Brekkuskóla sem er við hliðina á sundlauginni.

Sundæfingar hefjast

Nú er haustið alveg að fara af stað hjá okkur.

Skráningar unglingalandsmót UMFÍ

Hér er tengill á sundskráningar unglingalandsmóts UMFÍ Þessi tengill er einnig fyrir bein úrslit mótsins

Bryndís Rún okkar kona mætt til Kazan í Rússlandi.

Unglingalandsmótið 31. júlí - 2. ágúst

Hvetjum alla sem aldur hafa til að skrá sig á Unglingalandsmótið sem verður haldið hér á Akureyri þessa helgi.

Sumarfrí

Úrvals og Framtíðar komnir í sumarfrí. Æfingar hjá Afrekshópi halda eitthvað áfram. Kv, Ragga.