Fréttir

Vaktir fyrir AMÍ

Á fundi í Íþróttahöllinni í kvöld hófst skráning á vaktir á AMÍ. Á meðfylgjandi tengli er skráningin og biðjum við aðstandendur keppenda að skoða hvaða vaktir eru í boði og hafa síðan samband og láta vita hvaða vaktir þeir vilja skrá sig á. Rétt er að geta þess að öllum velunnurum félagsins er frjálst að taka þátt í framkvæmd mótsins, þó svo að þeir eigi ekki barn sem er að keppa.

Myndir frá Akranesleikunum.

Myndir

Viðhorfskönnun Sundfélagsins. Vinsamlega svarið.

Foreldrafundur fyrir AMÍ

Ágætu foreldrar og forráðamenn sundgarpa Óðins

Vorhátíð.

Þrekæfing fellur niður í dag

Af óviðráðanlegum orsökum fellur þrekæfing niður í dag. Biðjumst afsökunar á hversu seint þessar fréttir berast.

Prúðasta liðið

Óðinn átti prúðasta liðið og stigahæsta sundmanninn, Bryndísi Bolladóttur, ásamt því að lenda í 2. sæti í stigakeppni Akranesleikanna sem lauk í dag. Úrslit af mótinu má sjá hér fyrir neðan.

Höfrungaæfing kl. 13.30-14.30 á morgun.

Höfrungaæfing kl. 13.30-14.30 á morgun. Æfingar í júní eru síðan hjá þessum hóp á Mánud. Miðvikud og föstudögum kl 14-15

Vorhátíð Óðins sem átti að vera 27. maí nk. verður frestað til 3. júní.

Vegna slæms veðurútlits. Vorhátíðin verður haldin 3. júní kl 17 í sundlaugargarðinum.

Akranesleikarnir 29-31 maí. / Uppfærð frétt 28.05

Akranesleikar Sundfélags Akranes verða haldnir 29-31 maí nk. Keppt verður í Jaðarsbakkalaug á Akranesi sem er 25 metra laug með 5 brautum.